HEIM
Saunan
SAMAN
2018
Seyðisfjörður
Sjóbaðstofan Saman var byggð á Seyðisfirði dagana 16. til 19 júlí árið 2018. Sánan stendur í fjörunni á Vetrarstöndinni þar sem hún er boruð niður steinsteypuklumpa af gömlu eldhúsgólfi. Byggingarteymið reisti sánuna á fjórum dögum. Það var mögulegt vegna góðrar skipulagsvinnu en aðallega vegna þess að það var mikið af mikilvægu fólki sem hjálpaði ýmist með því að lána okkur verkfæri og vélar, efnivið, stað til að vera á, kleinur og samtal, hjálparhendur og brandara, ofn og rafmagn, hugmyndir og ráð og endalaust mætti halda áfram. Ef ekki hefði verið fyrir alla aðstoðina sem við fengum hefði verkefnið ekki verið tilbúið fyrir opnunartíma á LungA hátíðinni. Í framhaldinu var sánan gefin Sjósundsfélagi Seyðisfjarðar en þökk sé þeim stendur sánan enn þann daginn í dag og er í reglulegri notkun allan ársins hring.
Þau sem koma að verkefninu
Birna Ketilsdóttir Schram, film maker
Perla Gísladóttir, arkitekt
The sauna, SAMAN, was built in Seyðisfjörður from July 16th to 19th in 2018. It stands on the shore called Vetrarströnd, where it is anchored down by a concrete block from an old kitchen floor. The construction team build the sauna in four days, and the reason it was possible was not only due to good planning but also the crucial people who helped either by lending us tools and machinery, providing materials, a place to stay, pastries and conversation, helping hands, ideas and advice, and endless encouragement to continue. Without all the assistance we received, the project would not have been ready for the opening time at the LungA Festival. Subsequently, the sauna was given to the Seyðisfjörður winter bathing club, and thanks to them, the sauna still stands and is in regular use throughout the year.
People involved
Birna Ketilsdóttir Schram, film maker
Perla Gísladóttir, arkitect