HEIM








Hönnunar-
verðlaunin
Design Awards



2021
Gróska

Árið 2021 voru Hönnunarverðlaun Íslands haldin í nýjum heimkynnum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs í Grósku í Vatnsmýri. Það var því tilvalið að sækja innblástur í mýrina og nærumhverfið fyrir upplifunarhönnunina á viðburðinum. Stráin voru í fyrirrúmi alls staðar á hátíðinni bæði á sviðinu og í kringum veitingarnar. Á sviðinu týndust ræðumenn í gróðri, og fengu verðlaunahafar blómvendi útbúna úr þurrkuðum stráum. Heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlaunanna var í þetta skipti Gunnar Magnússon, húsgagnahönnuður og innanhússarkitekt. Til þess að heiðra hann sátu kynnar og viðmælendur á fallegum stólum eftir Gunnar á sviðinu.

Þau sem komu að verkefninu
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs 
















In 2021 The Icelandic Design Awards were celebrated in a brand new venue, Gróska  in Vatnsmýri, where the center of Icelandic Design and  Architecture had recently moved to. The location is situated close to a preserved swamp area so it was ideal to draw inspiration from the marsh and the surrounding environment for the experiential design of the event. Different kinds of straws were prominently featured throughout the festival, both on stage and around the dining areas. On stage, speakers were surrounded by vegetation, and award recipients received flower wreaths made from dried straw. The recipient of the Honorary Design Award this time was Gunnar Magnússon, a furniture designer and interior architect. To honor him, presenters and attendees sat on beautiful chairs designed by Gunnar on the stage.

People involved  
Iceland Design and Architecture