HEIM



                 









Græðum
Reclame



2019
Kjarvalsstaðir  

Jarðvegur er okkur lífverum á jörðinni einstaklega mikilvægur. Hann sér okkur fyrir næringu, veitir okkur skjól, geymir sögu og miðlar vatni og næringarefnum.

Ísland er að fimmta hluta þakið svörtum sandi þar sem lítill sem enginn gróður vex. Þó að sandauðnirnar færi okkur sérstæða náttúrufegurð þá hefur sandurinn okkur fátt annað að færa.

Melgresi sest að á svörtum sandi og hefur þar uppbyggingu jarðvegs. Með lúku af fræjum getum við hjálpað til. Hefjum brúarsmíð milli svartra sandsins og samfelldrar gróðurþekju með sáningu melfræs.

https://vimeo.com/512851984

Útskriftarverkefni  Signýjar Jónsdóttur, vöruhönnun Listaháskóli Íslands


















Soil is vital for us Earth-dwellers. It provides us with nourishment and shelter, preserves history and imparts water and nutrients.

One fifth of Iceland is covered in black sand, on which almost nothing grows. Although the sandy deserts bring us their unique natural beauty, the sand has little else to offer.

When Lyme grass establishes itself in black sand it initiates the soil-building process. We can help it along with a handful of seeds. Let’s start building bridges between black sand and extended vegetation by sowing Lyme grass.

https://vimeo.com/512851984

Graduation project of  Signý Jóndsóttir,  Product Design, Art University of Iceland