HEIM                 Clay
bay bay2017-2019
Loft Hostel 
Miðstöð Hönnunar og Arkitektúrs 
Harbinger 

Clay bay bay er auðmeltanlegt eins og ýsa, soðnar kartöflur og rúgbrauð, þ.e.a.s. ef við leiðum hjá okkur allt brasið í kringum fiskiðnaðinn. Það er auðvelt að gera með leir í höndunum.

Clay bay bay er leirlistasamtarf Kötlu Rúnarsdóttur, Nínu Kristínar Guðmundsdóttur, Ólafar Bóadóttur, Tótu Kolbeinsdóttur, Signýjar Jónsdóttur og Írisar Indriðadóttur. Í gegn um námsárin okkar í Listaháskólanum hittumst við á mánudögum á leirverkstæðinu þar sem við lékum okkur með leir á meðan við ræddum lífið og tilveruna. Þrjú ár í röð héldum við jólamarkaði þar sem afrakstur ársins var sýndur og seldur.


Þau sem koma að verkefninu
Katla Rúnarsdóttir, myndlistarmaður
Nína Kristín Guðmundsdóttir, myndlistarmaður
Ólöf Bóadóttir, myndlistarmaður
Tóta Kolbeinsdóttir, myndlistarmaður


 


Clay bay bay is as highly digestible as haddock, boiled potatoes and rye bread, that is if we look past the recent inconvenience of the fish industry. At least it is easier to do that with soft clay in your hands.

Clay bay bay is a clay-art collaboration with Katla Rúnarsdóttir, Nína Kristín Guðmundsdóttir, Ólöf Bóadóttir, Tóta Kolbeinsdóttir, Signý Jónsdóttir, and Íris Indriðadóttir. Throughout our academic years at the Art University, we met on Mondays at the ceramic workshop where we played with clay while discussing our feelings and ideas. For three years, we held a Christmas market where the result of the year was displayed and sold.


People involved  
Katla Rúnarsdóttir, artist
Nína Kristín Guðmundsdóttir, artist
Ólöf Bóadóttir, artist
Tóta Kolbeinsdóttir, artist