erindrekar
Erindrekar er íslenskt hönnunartríó með starfsemi í Reykjavík og í Seyðisfirði. Erindrekar leggja áherslu á vistvæna hönnun og tileinkar sér sjálfbær vinnubrögð í hverju smáatriði. Með blöndu af skipulagi og leikgleði kannar tríóið nýstárlegar leiðir til að nýta efni og auðlindir til fulls með það að leiðarljósi að skapa tímalausa og ábyrga hönnun.